top of page

Tannréttingaklíníkin

logo_logo_crop_transp_edited.png
AÐ MEÐFERÐ LOKINNI

Þegar tannréttingu er lokið, en áður en spangirnar eru fjarlægðar, eru límdir s.k. stoðbogar á bakhlið framtanna yfirleitt bæði í efri– og neðrigóm. Þegar spangirnar eru fjarlægðar fá lang flestir sjúklinganna einnig litla gómplötu til að styðja við hina nýju stöðu tannanna. Fyrst er þessi gómplata notuð allan sólarhringinn en eftir u.þ.b. 4 mánuði nægir að nota góminn eingöngu á nóttunni. Einnig eru tekin lokagögn þegar spangir eru fjarlægðar.

Stoðbogar eru látnir vera áfram fyrir aftan framtennurnar og ekki er mælt með því að þeir séu fjarlægðir.

 

 


Myndir af stoðboga í munni

J02.webp
J03.webp

BERGLIND JÓHANNSDÓTTIR

Prófíll tannrétting slf. kt. 490410-1040

afgreidsla@tannrettingaklinikin.is

564-6640

Hlíðasmári 17, 210 Kópavogur

AFGREIÐSLUTÍMI

Mánudaga - föstudaga: 09:00 - 12:00 & 12:30 - 15:00

Við tökum á móti símtölum mánudaga - fimmtudaga 9:00 – 12:00 og 12:30 – 15:00

Á föstudögum er símsvörun 9:00 – 12:00 og 12:30 – 14:00

bottom of page